Ömmu laufabrauð ósteikt

Ömmu laufabrauð ósteikt
Ömmu laufabrauð ósteikt

Næringargildi í 100g

Orka (kJ) 1142
Orka (kkal) 270
Fita (g) 5,0
- þar af mettuð fita (g) 2,4
Kolvetni (g) 48
- þar af sykurtegundir (g) 3,7
Trefjar (g) 1,3
Prótein (g) 7,8
Salt (g) 1,5
Vörunúmer 210
ÞYNGD: 640 g

Vara er ekki til sölu

LÝSING

Laufabrauð eru órjúfanlegur hluti af jólahefðum margra Íslendinga. Aðventan er frábær tími til að skera út og steikja laufabrauðin frá Ömmubakstri með fjölskyldunni. 

INNIHALD

Hveiti, vatn, smjörlíki (repju-, kókos-, og pálmkjarnaolía, vatn, salt, bindiefni (E322 úr sólblómum, E471, E475), bragðefni, litarefni (E160a)), mjólkurduftslíki (mysuduft, sykur, þrúgusykur, ýruefni (E471)), sykur, salt, lyftiefni (E339, E500), mjölmeðhöndlunarefni (E300). Gæti innihaldið snefil af sesam.

OFNÆMISVALDAR

Glúten (hveiti), mjólk. Gæti innihaldið snefil af sesam.

ÞYNGD

U.þ.b. 640 g (20 stk)

GEYMSLA

Frystivara (-18°C). Ósteikt laufabrauð skal alltaf geyma í frysti og þar geymist það vel í 3-4 mánuði. Ráðlagt er að taka laufabrauðið úr frysti sólarhring fyrir skurð og steikingu og leyfa því að þiðna í  kæli. Laufabrauðið ætti ekki geyma í kæli lengur en 2 sólarhringa.

Næringargildi í 100g

Orka (kJ) 1142
Orka (kkal) 270
Fita (g) 5,0
- þar af mettuð fita (g) 2,4
Kolvetni (g) 48
- þar af sykurtegundir (g) 3,7
Trefjar (g) 1,3
Prótein (g) 7,8
Salt (g) 1,5

Svæði

Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf.

Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Neyðarnúmer: 858 0310 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is