Berlínarbollur á Feita fimmtudegi

Berlínarbollur á Feita fimmtudegi
Berlínarbollur frá Gæðabakstri í Mini Market
Pólski bolludagurinn er í dag 16. febrúar. Hann heitir í raun “Feiti fimmtudagur” og er gömul kristin hátíð víða í Evrópu. Í Póllandi er hefð að fólk fái sér sérstakar bollur á þessum degi og þar ber hann nafnið "Tłusty czwartekk".
 
Mikill erill hefur verið í Mini Market búðunum, sem leggur áherslur á pólskt vörúrval, en þær selja Berlínarbollur frá Gæðabakstri í tilefni dagsins.
 
Strax í morgun beið fólk eftir að kaupa bollur þegar starfsmenn Gæðabaksturs komu með bollurnar.

Svæði

Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf.

Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Neyðarnúmer: 858 0310 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is