Veldu heilkorna!

Veldu heilkorna!
Heilkorna flatkökur

Heilkorna flatkökur er einstaklega hollur kostur fyrir þá sem huga að heilsunni. Heilkorna flatkökur innihalda ekkert ger, engan viðbættan sykur og hafa lítið salt innihald. Þegar kornin eru heil innihalda þau mikið af mikilvægum næringarefnum eins og:
- trefjar
- járn
- kalíum
- Magnesíum
- fólat
- andoxunarefni

Heilkorna flatkökur frá Gæðabakstri innihalda einungis 55 kcal per stk og er því frábært millimál. Margir einkaþjálfarar mæla með flatkökunum og setja þær í matardagbækur. Smelltu hér til að skoða næringargildi vörunnar.

Skráargatið

Skráargatið er hollt

Flatkökurnar bera Skráargatið sem er merking sem er að finna á umbúðum matvara. Það auðveldar hollara val því matvörur sem bera merkið verða að uppfylla ákveðin skilyrði varðandi samsetningu næringarefna:

  • Minni og hollari fita
  • Minni sykur
  • Minna salt
  • Meira af trefjum og heilkorni

Flatkökur nýbakaðar

 

 

 

 

 

 

Hér eru nokkrar hugmyndir að flatkökum í millimál með léttu áleggi

Flatkaka með:
1. Hummus
2. Léttum smurosti
3. Léttu viðbiti og kjúklingaskinku
4. Stöppuðu Avocado


Svæði

Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf.

Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Neyðarnúmer: 858 0310 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is