Flýtilyklar
Jólabrauð með rúsínum
Næringargildi í 100g
Orka kJ | 1354 |
Orka kkal | 326 |
Fita |
14 g |
-Þar af mettuð fita | 7,6 g |
Kolvetni | 43 g |
-Þar af sykurtegundir | 15 g |
Trefjar | 1,7 g |
Prótein | 6,3 g |
Salt | 0,4 g |
Efni Magn Efni Magn
Orka kJ 1364 Orka kkal 326
Fita 14 g Fita/þar af mettuð fita 7,6 g
Kolvetni 43 g Kolv/þar af sykurtegundir 15 g
Trefjar 1,7 g
Prótein 6,3 g
Salt 0,4 g
Vara er ekki til sölu
Flestir Ítalir borða Panettone yfir hátíðarnar, en brauðið er talið koma upprunalega kemur frá Mílanó. Hefðin er sú að eftir kvöldverð á aðfangadagskvöldi jóla halda Ítalir til messu en að henni lokinni gæða þeir sér á Panettone og dreypa jafnvel á Moscato d'Asti.
Ítalska jólakakan (eða brauðið) verður sífellt vinsælli á Norðurlöndunum og nú sé komið að Íslandi. Uppskriftin er upprunalega frá Ítalíu en við framleiðum kökuna hjá okkur.
Innihald
Vatn, HVEITI, rúsínur, sykur, SMJÖR (RJÓMI), glúkósasíróp, pálmaolía, repjuolía, HVEITIGLÚTEN, bindiefni (E481, E471, E1414, E415, E412), bragðefni, ger, EGGJARAUÐUDUFT, glúkósasíróp, litarefni (E160a, E102, E110), salt, ensím, mjölmeðhöndlunarefni (E300), sýrustillir (E330), rotvarnarefni (E202).
Ofnæmisvaldar skv. reglugerð EU nr. 1169/2011 Glúten (hveiti), egg, mjólk, soja. Gæti innihaldið snefil af sesam og hnetum.
Geymsluþol: 21 dagur við stofuhita.