Flýtilyklar
Ömmubakstur laufabrauðsbitar m/kúmen
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1386 |
Orka (kkal) | 330 |
Fita (g) | 14 |
- þar af mettuð fita (g) | 5,5 |
Kolvetni (g) | 43 |
- þar af sykurtegundir (g) | 6,1 |
Trefjar (g) | 2,0 |
Prótein (g) | 7,2 |
Salt (g) | 1,2 |
Vörunúmer
217
Vara er ekki til sölu
LÝSING
Laufabrauðsbitar með kúmeni eru ómissandi yfir jólin og koma þér í hátíðarskapið. Í áraraðir höfum við sérhæft okkur í gerð laufabrauða og færð þú laufabrauðsbitana frá Ömmubakstri í öllum helstu verslunum landsins.
INNIHALD
Hveiti, vatn, pálmaolía, mjólk, sykur, smjörlíki (repju-, kókos- og pálmakjarnaolía, vatn, salt, bindiefni (E322 úr sólblómum, E471, E475), bragðefni, litarefni (E160a)), salt, kúmen. Gæti innihaldið snefil af sesam.
OFNÆMISVALDAR
Glúten (hveiti), mjólk. Gæti innihaldið snefil af sesam.
ÞYNGD
180 g