Flýtilyklar
Brownies
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1957 |
Orka (kkal) | 468 |
Fita (g) | 24 |
- þar af mettuð fita (g) | 14 |
Kolvetni (g) | 56 |
- þar af sykurtegundir (g) | 41 |
Trefjar (g) | 1,9 |
Prótein (g) | 5,9 |
Salt (g) | 0,7 |
Vörunúmer
477
ÞYNGD:
100 g
Vara er ekki til sölu
LÝSING
Brownies súkkulaðikaka sem er framleitt fyrir bakarí og veitingasölur. Einstaklega góð og mjúk Brownies sem er ómótstæðileg með ískaldri mjólk.
INNIHALD
Sykur, smjör (rjómi, salt), hveiti, egg, kakó, maltað hveiti, vatn, mjölmeðhöndlunarefni (E300), salt, rotvarnarefni (E211), sýrustillir (E330),
vanillubragðefni, litarefni (E150c). Gæti innihaldið snefil af sesam og hnetum.
OFNÆMISVALDAR
Smjör (mjólk), glúten (hveiti), egg, gæti innihaldið snefil af sesam og hnetum.
ÞYNGD
100 g