Flýtilyklar
Ljós skólamuffins - Lágmark 100 stk
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1734 |
Orka (kkal) | 415 |
Fita (g) | 23 |
- þar af mettuð fita (g) | 2,5 |
Kolvetni (g) | 46 |
- þar af sykurtegundir (g) | 2,4 |
Trefjar (g) | 0,6 |
Prótein (g) | 4,9 |
Salt (g) | 0,1 |
Vara er ekki til sölu
LÝSING
Einstaklega bragðgóð muffins ljós með súkkulaðibitum, bakað af ástúð og er einstaklega gott með mjólk eða kaffinu. Ljós skólamuffins er afar hentug fyrir kaffihús, veitingasölur, fyrirtæki, veislur, afmæli ofl.
INNIHALD
Sykur, egg, hveiti, repjuolía, vatn, glassúr (sykur, glúkósasíróp, soja og/eða bómullarolía (hert að hluta), vatn, kakó, sojaolía, bindiefni (E472c, E435, E322 úr soja, E415), salt, rotvarnarefni (E281, E200), litarefni (E160a), bragðefni (inniheldur súlfít), maíssterkja), bindiefni (E420, E472b), umbreytt sterkja, mysuduft, salt, lyftiefni (E339, E500), glúkósasíróp, mjólkurprótein, bragðefni. Gæti innihaldið snefil af sesam.
OFNÆMISVALDAR
Glútein (hveiti), egg, mjólk, soja, súlfít, gæti innihaldið snefil af sesam.
ÞYNGD
60 g