Flýtilyklar
Sérbakað vínarbrauð (Lágmark 50 stk)
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1704 |
Orka (kkal) | 408 |
Fita (g) | 22 |
- þar af mettuð fita (g) | 8,7 |
Kolvetni (g) | 44 |
- þar af sykurtegundir (g) | 27 |
Trefjar (g) | 1,3 |
Prótein (g) | 7,1 |
Salt (g) | 0,9 |
Vara er ekki til sölu
LÝSING
Gamla góða sérbakaða vínarbrauðið með súkkulaði glassúr og perlusykri sem framleitt er fyrir bakarí, mötuneyti, veitingasölur ofl.
INNIHALD
Fylling (sykur, vatn, apríkósukjarnar, umbreytt sterkja, glúkósasíróp, rotvarnarefni (E202), salt, bragðefni)), krem (sykur, umbreytt sterkja (E1414), mysuduft, kókosolía, undanrennuduft, þykkingarefni (E401), litarefni (E170), glúkósasíróp, salt, bindiefni (E516, E450), litarefni (E160a), mjólkurprótein)), hveiti, vatn, egg, sykur, smjörlíki (repju-, kókos- og pálmakjarnaolía, vatn, bindiefni (E322 úr sólblómum, E471, E475), salt, bragðefni, litarefni(E160a)), perlusykur, flórsykur, kakó, ger, salt, dextrósi, bindiefni (E472e), maltað hveiti, hveitiglúten, mjölmeðhöndlunarefni (E300), ensím. Gæti innihaldið snefil af sesam og hnetum.
OFNÆMISVALDAR
Glúten (hveiti), mjólk, egg. Gæti innihaldið snefil af sesam og hnetum.
ÞYNGD
110 g