Styrkir og auglýsingar

Á hverjum degi berast okkur hjá Gæðabakstri/Ömmubakstri margar styrktar og auglýsingabeiðnir og því veljum við vandlega þau verkefni sem við styrkjum.
Ef þú telur að verkefnið sem þú vinnur að sé vel til þess fallið að vekja athygli á Gæðabakstri og Ömmubakstri á skemmtilegan og sérstakan máta skaltu endilega hafa samband. 

Allir sem óska eftir stuðningi eða styrk frá Gæðabakstri og Ömmubakstri til verkefna eða viðburða, eru beðnir um að fylla út formið hér að neðan. Öll erindi til Gæðabaksturs og Ömmubaksturs eru tekin fyrir á reglulegum fundum og við svörum öllum umsóknum sem okkur berast. 
Gera má ráð fyrir að afgreiðsla styrkumsókna taki allt að tveimur vikum.

Fyllið út eyðublaðið hér að neðan til að senda beiðni til okkar. Ekki er tekið við óformlegum beiðnum eða umsóknum í síma eða tölvupósti. Allar umsóknir skulu berast í gegnum formið hér að neðan.








Ef óskað er eftir fjárframlagi hver er upphæðin? Ef óskað er eftir tilboði eða afslætti hversu háum? Ef óskað er eftir ókeypis vörum hversu miklu magni?
Ef um viðburð er að ræða eða mannfagnað þarf að tiltaka nafn viðburðar, hvar, hvenær og hvert tilefnið er. Tilgreinið einnig markhópinn og hversu mörgum er vonast eftir. Ef þetta er styrktarlína eða auglýsing hver er birtingarstaður og tími.
Hvenær á að halda viðburðinn/tilefnið?
Ef við á, getur þú sent viðhengi með hér.

Svæði

Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf.

Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Neyðarnúmer: 858 0310 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is