Í dag sem fyrr er lögð rík áhersla á gæði framleiðslunnar, ströngustu kröfum um hreinlæti er fylgt og einungis notað fyrsta flokks hráefni.
Þetta kunna viðskiptavinir Gæðabaksturs að meta og sannast það á vinsældum framleiðslunnar allt frá fyrsta degi.