Þar sem gæði
og þjónusta fara saman
Gæðabakstur er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi 2012-2020 og er á meðal 2% fyrirtækja sem standast þær kröfur.
Gæðabakstur er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi 2012-2020 og er á meðal 2% fyrirtækja sem standast þær kröfur.
Gæðabakstur bakarí var stofnað 1993 en á rætur að rekja til ársins 1952 þegar Ömmubakstur var stofnað. Við erum leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á fersku brauðmeti. s.s. brauðum, kökum, smábrauðum, hamborgarabrauðum, pylsubrauðum ofl. fyrir neytendur, hótel, veitingastaði, mötuneyti, stofnanir og fyrirtæki.
Okkar forskot liggur fyrst og fremst í gæðum og sveigjanleika
Starfsmenn skulu vera með góða þekkingu og fyrirtækið leitast eftir því að þróa starfsmenn í starfi með öflugri fræðslu og þjálfun. Gæðabakstur kappkostar við að nýta þekkingu starfsmanna sem til staðar eru.
Hlutverk Gæðabaksturs er að styðja við fyrirtækjarekstur viðskiptavina með því að bjóða gæða vörur og framúrskarandi þjónustu á sviði kornvara.
Vörumerkin okkar eru Gæðabakstur, Ömmubakstur, Úrvalsvörur, Breiðholtsbakarí, Stellu rúgbrauð, Ragnarsbakarí, Ekta, Gunnars kleinuhringir, Hús bakarans og Brauð vikunnar. Vörulínur okkar eru Heilkornavörulínan og Lágkolvetna vörulínan.
Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf
Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Fax: 545 7011 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is