Brauðterta með sjávarfyllingu

Brauðterta með sjávarfyllingu
Brauðterta með sjávarfyllingu
  • Ragnars Brauðtertubotnar
  • 6 hökkuð harðsoðin egg  
  • 340 gr. rækjur
  • 100 gr. reyktur lax í teningum
  • 1 dl. sýrður rjómi
  • 100 gr. majones
  • 1/2 fínt hakkaður blaðlaukur
  • 1/2 dl. fínt klippt ferskt dill eða 1/2 tsk þurrkað
  • salt og pipar eftir smekk
  • Öllu blandað saman og sett á milli botnanna - 2 lög ( ef lögun tertunnar gerir hana stóra þarf að stækka fyllinguna) og skreytt með eftirfarandi:
  • 200 gr. majones
  • 1 dl. sýrður rjómi
  • 500 gr. rækja
  • 1-2 msk. rauður eða svartu kúlu-kavíar

Öllu blandað saman nema kavíarnum hann er hristur mjög varlega saman við í lokin annars springur hann.

Skreytt með t.d. með laxarósum, tómatrósum, gúrkuslaufum, rifnum sítrónu/appelsínuberki sem eru hitaðir með matarlit.  


Svæði

Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf.

Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Neyðarnúmer: 858 0310 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is