Mælieiningar fyrir bakstur og eldamennsku

Mælieiningar fyrir bakstur og eldamennsku
Mikilvægt er að magn innihalds sé rétt í uppskrift

Innihaldið í uppskriftum er mikilvægt að hafa á hreinu. Oft á tíðum lendum við á erlendum uppskriftum sem hafa öðruvísi mælieiningar en hér á Íslandi t.d. Únzur (oz), bolli (cup). Hér getur þú skoðað töflur sem hjálpar þér við baksturinn.





Bolla og skeiðastærðir

Bolli

ml

1/4 bolli

60ml

1/3 bolli

80ml

1/2 bolli

125ml

1 bolli

250ml

 

 

Skeið

ml

1/4 teskeið

1.25ml

1/2 teskeið

2.5ml

1 teskeið

5ml

2 teskeið

10ml

1 tablespoon (jafnt 3 teskeiðum)

15ml

Bolla mælieiningar í grömm og únzur (oz)

Bolla mælieiningar fyrir grömm og únzur (oz)

Innihald

1 Bolli

1/2 Bolli

1/3 Bolli

1/4 Bolli

Brauðrasp

90g

2 3/4oz

45g

1 1/2oz

30g

1oz

25g

3/4oz

Smjör

250g

8oz

125g

4oz

80g

2 1/2oz

60g

2oz

Ostur rifinn

80g

2 1/2oz

40g

1oz

35g

1oz

25g

3/4oz

Súkkulaðibitar

190g

6oz

95g

3oz

70g

2 1/4oz

55g

1 3/4oz

Kókoshnetuflögur

85g

2 3/4oz

45g

1 1/2oz

35g

1oz

20g

1/2oz

Hveiti

150g

4 3/4oz

75g

2 1/2oz

50g

1 1/2oz

40g

1 1/2oz

Hrísgrjón, óelduð

200g

6 1/2oz

100g

3oz

70g

2 1/4oz

50g

1 1/2oz

Sýrður Rjómi

235g

7 1/2oz

125g

4oz

85g

2 1/2oz

65g

2oz

Sykur

160g

5oz

80g

2 1/2oz

60g

2oz

45g

1 1/2oz

Púðursykur

200g

6 1/2oz

100g

3oz

70g

2 1/4oz

55g

1 3/4oz

Flórsykur

220g

7oz

115g

3 3/4oz

80g

2 1/2oz

60g

2oz

Sykur krem

150g

4 3/4oz

80g

2 1/2oz

60g

2oz

45g

1 1/2oz

Rúsínur

170g

5 1/2oz

90g

3oz

65g

2oz

45g

1 1/2oz

Jógúrt

260g

8 1/4oz

130g

4oz

90g

3oz

70g

2 1/4oz

Massi

Massi (þyngd) í únzur (oz)

10g

1/4oz

15g

1/2oz

30g

1oz

60g

2oz

90g

3oz

125g

4oz (1/4 lb)

155g

5oz

185g

6oz

220g

7oz

250g

8oz (1/2 lb)

280g

9oz

315g

10oz

345g

11oz

375g

12oz (3/4 lb)

410g

13oz

440g

14oz

470g

15oz

500g (1/2 kg)

16oz (1 lb)

750g

24oz (1 1/2 lb)

1kg

32oz (2 lb)

1.5kg

48oz (3 lb)

2kg

64oz (4 lb)

Ofnhiti

Ofnhiti

Gráður(celcius)°

Gráður (celcius)° með viftu

fahrenheit

gas

Eldun

120º

100º

250º

1

Mjög hæg

150º

130º

300º

2

Hæg

160º

140º

325º

3

Meðal hæg

180º

160º

350º

4

Meðal

190º

170º

375º

5

Meðalheitt

200º

180º

400º

6

Heitt

230º

210º

450º

7

Mjög heitt

250º

230º

500º

9

Mjög heitt


Svæði

Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf.

Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Neyðarnúmer: 858 0310 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is