Orka fstu formi

Orka  fstu formi
Ga lgkolvetnabrau

Hva er eiginlega lgkolvetnabrau? etta er g og gild spurning en eins og oft er ftt um svr egar strt er spurt. Til a tskra mli arf a fara aeins aftur tmann.

Fyrir ekki svo mrgum rum var rval af braui slandi ekki neitt til a hrpa hrra yfir. a voru aallega essi hefbundnu brau, heilhveitibrau, normalbrau og franskbrau auk rgbraus. Brau sem voru kllu einu nafni vsitlubrau. Verlagning vsitlubrauinu var hndum rkisins og ar hfu bakarar ekkert srstaklega miki um mli a segja. Bakarin voru ekki mrg og ar var Mjlkursamsalan risinn markainum. Mistringin var mikil og stri brir vakti yfir af mikilli kostgfni. En eins og svo va voru til framsnir menn sem su a a var hgt a gera g brau en bara a gefa eim nnur nfn.

tti andstyggilegt bragi

netinu er gamalt blogg a finna fr rinu 2009 undir nafninu Smrpinkill. ar er a finna skemmtilega lsingu braumlum jarinnar rum ur.

g get ekki gleymt v hva mr tti heilhveitibraui andstyggilega vont bragi, en v var miki haldi lofti hve hollt a vri. etta heilhveitibrau sem var baka var alveg skylt eim brauum sem fst bakarum ntildags. a var svalt, ekki baka formi, dkkbrnt, hart og seigt undir tnn, eins og a vri r hefilspnum. Alveg srstakt brag af v sem g hef ekki fundi af ru matarkyns. Normalbraui fannst mr gott, a var kaflega hreist og skorpan svo hr a nstum var tiloka a vinna henni. Franskbraui var best, me smjri og rabarbarasultu. Svo mrg voru au or.

Njar kynslir tku vi en komu margir flinkir bakarar fram sjnasvii sem vildu ekki beygja sig fyrir ofrki stjrnvalda. rval braua jkst og vi frum a hafa a aeins betra. Heilsan batnai en verst var a flk fr a fitna tpileg, sumir meira en arir. Eitthva var a gera og mislegt veri gert. Spekingar fru a skoa hva vi ltum ofan okkur og menn komu me msar tilgtur og kenningar.

Fer gott og hollt saman?

Ein kenningin er s og sem ekki er verri en margar arar er a vi boruum of miki kolvetni og kannski ekki alveg rttu kolvetnin heldur. framhaldi af essari run kom svo kalla lgkolvetnis matari fram sjnarsvii og ntur dag mikilla vinsldar. ar mttu og ttu a neyta frekar feitra afura og takmarka magn kolvetnis.

A sjlfsgu vildum vi hj Gabakstri/mmubakstri taka tt essari leit a vru sem passai essum lfstl og koma fram me n og spennandi brau sem passai honum.

Okkar bakarar lgust n undir feld eins orgeir Ljsvetningagoi orkelsson forum og tkoman var eiginlega hlf trlegt brau sem fa sna lka a okkar mati og sem vi erum afskaplega stolt yfir. Hrna tfruu okkar handverksmenn fram magna vru. Brau me mjg lti af kolvetnum sem sama tma er afbura prteinrkt samt v a vera safarkt, gott og hollt.

a er jafnvell svo hollt a eiginlega mtti selja a heilsuvru verslunum v a er ekki bara hlai vtamnum og steinefnum heldur er a svo a sumum tilvikum skkar etta Lgkolvetnabrau t hga ekktum prteindrykkjum.

Bloggi var upphaflega birt03.04.2017.


Svi

Gabakstur \ mmubakstur ehf.

Lynghlsi 7 \ 110 Reykjavk | Smi: 545 7000 \Neyarnmer:858 0310\ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516|gaedabakstur@gaedabakstur.is