Afhverju salt braui?

Salt

bakarablogginu okkar hj Gabakstri/mmubakstri sast frum vi aeins yfir a hva gerist braui vi bakstur. Vi tlum a halda fram essum ntunum ar sem etta er spennandi a okkar mati. Salt er a sem vi hj Bakarablogginu tlum a ra. en salti hefur glettilega mikil hrif baksturinn.

Heimspekingurinn Pythagoras sagi a salti vri afkvmi hreinustu foreldranna sem fyrirfyndust, slar og hafs sem er kannski rtt en segir okkur einnig a eim tma hefur salt aallega veri unni r hafinu.

Salt hefur alltaf veri kaflega vermtt, mikilvg og eftirstt neyslu- og verslunarvara. Salt var frekar agengilegt ar til fyrir um 100 rum en a hefur hefur haft mikil hrif runarsguna mannsins. Salti er tiltlulega nlegur faregi runarsgunni en maurinn var hur saltinu fljtt og rugglega eins og svo mrgu ru.

Margar jir ekktu ekki til salt lengi framan af eins og innfddir Bandarkjunum og stralu.

Spennandi saga

Saga saltsins er vissulega hugaver, en a hafa veri skrifaar margar bkur um salti. Hundrua borga, hraa og orpa Evrpu og va draga nafn sitt af salti. Salt kemur einnig va fyrir tungu margra ja auk ora og orasambanda tengda v.

Til gamans m geta ess a enska ori salary sem eru vinnulaun ensku er dregi af v egar Rmversku hermnnunum var a hluta greitt launin salti.

Salt og brau koma va vi sgu og var en flestir tta sig . a a bera gestum salt og brau er t.d kaflega mikilvgt vinar og kurteisi merki allri austur Evrpu og var. Salt og brau er tali vera askiljanlegt tveyki Hebreskunni, lechem (brau) og malach (salt), a sama vi biblunni.

Nst egar situr a vi matarbori og biur sessunaut inn um salti ea teygir ig sjlfur eftir v skaltu gefa r eitt andartak og velta v fyrir r hvernig essi mlt vri ef ekki vri salt neinu. a a eiga ekki fyrir salt grautinn ykir frekar dpur fjrhagsstaa dag en til slands kemur salt seint.

missandi vi baksturinn

Hlutverk salts  braui

Vi Bakarablogginu hj Gabakstri/mmubakstri vorum a skoa etta me salt um daginn v gott salt er okkur kaflega mikilvgt bakstrinum. Margir hefu haldi a saltlaust brau vri n allt lagi v a ofsalt brau er eitthva sem fir hafa smakka og a bakarar su svona miklir nkvmismenn er kannski of mikil einfldun.

stan fyrir essu er sra einfld v ef deigi er ofsalta lyftir a sr seint og illa og er ekki hgt a baka brau. Ekki svo a skilja a a hafi aldrei komi fyrir a of miki salt hafir fari deigi a er n ru nr.

En a eru mikilvg atrii sem salti gerir bakstrinum og au eru aallega eftirfarandi.

  • Salt gefur brauinu brag og dregur fram nnur krydd ea bragsefni sem hefur veri blanda saman vi deigi.
  • Salti styrkir alla deigbygginguna(beinabygginguna) og gerir a sterkara annig a vi lyftingu verur a jafnara og ttara. Salti gerir deigi seigara annig a heldur a betur vi koltvsringinn brauinu mean lyftingunni stendur.
  • Salt ver deigi einnig fyrir hrifum ljss og er lka nttrulegt rotvarnarefni mean lyftingu stendur. Deigi verur sur brnt og urrt.
  • Salti hgir einnig lyftingunni, gerir hana jafnari og rar deigi niur. a heldur vkvabskapnum jafnvgi +/- ef hgt er a segja svo. Of miki af salti getur haft fug hrif og haldi vi lyftinguna og gert braui urrt og hart.

Salti hefur mikil og lmsk hrif braubaksturinn og meiri en vi gerum okkur grein fyrir. G regla er a vera ekki hrdd/ur vi salti egar vikta er deig. Salti a fara deigi me gerinu. essi tv grunnefni vinna ni saman og eru hvort ru missandi.

Lfi er ekki bara saltfiskur.

Lifi heil.


Svi

Gabakstur \ mmubakstur ehf.

Lynghlsi 7 \ 110 Reykjavk | Smi: 545 7000 \Neyarnmer:858 0310\ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516|gaedabakstur@gaedabakstur.is