Framúrskarandi fyrirtæki 2015

Framúrskarandi fyrirtæki 2015
Gæðabakstur er framúrskarandi fyrirtæki 2015

Gæðabakstur / Ömmubakstur fékk nýverið viðurkenningu frá Credit Info fyrir framúrskarandi fyrirtæki árið 2015. Þetta er fjórða árið í röð sem við fáum þessa eftirsóttu viðurkenningu. Gæðabakstur hefur fengið þessa viðurkenningu samfellt síðan árið 2012. 

Viðurkenning sem þessi er mikil hvatning og mikið ánægjuefni. Til að hljóta svona viðurkenningu þarf að hafa framúrskarandi starfsfólk í bakaríinu okkar. Starfsfólk Gæðabaksturs / Ömmubaksturs á allan heiðurinn skilið, því gott starfsfólk er lykillinn að svona árangri.

Við þökkum kærlega fyrir okkur ;)

 

Svæði

Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf.

Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Neyðarnúmer: 858 0310 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is