Krassandi möffins með karamellukurli

Krassandi möffins með karamellukurli
Bóndadagsmöffins

Fyrsti dagur í Þorra hefur um aldir verið kallaður Bóndadagur. 

Sú hefð hefur skapast að maki gefi bónda sínum glaðning af ýmsu tagi í tilefni dagsins. Margir grípa með sér kökur eða möffins úr búðunum til að fagna Þorranum og til að kæta bóndann.

Gæðabakstur hefur framleitt lostætar möffins fyrir Bóndadaginn.

Möffinsið er með smjörkremi og hvítum súkkulaðibitum. Ofan á þær er svo stráð dísætu karamellukurli.

Bóndadagsmöffinsið var dreift í verslanir Krónunnar í afar takmörkuðu magni.


Svæði

Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf.

Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Neyðarnúmer: 858 0310 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is