NÝJUNG! Alvöru hamborgarabrauð án sesam

NÝJUNG! Alvöru hamborgarabrauð án sesam
Hamborgarabrauð án sesam

Gæðabakstur er stolt af því að kynna til leiks gæða hamborgarabrauð án sesam. Þessi einstöku brauð gera hamborgarann þinn ennþá betri og er sérstaklega fyrir grillmeistarann á heimilinu. Brauðin fást í eftirfarandi verslunum: Krónan, Bónus, Hagkaup og Víðir.

Vissir þú að....

...Nafnið hamborgari er komið frá borginni Hamburg í Þýskalandi. Á 18 áratugnum voru skipverjar sem ferðuðust á milli Hamburg og New York sem borðuðu nokkurskonar flatar kjötkökur úr söltuðu hakki. Þeir kölluðu þetta "Hamburg steak". Þaðan kemur nafnið hamborgari.

...Á íslandi er bannað að nota orðið hamborgari á merkingum fyrir kjöt ef það er ekki úr 100% hreinu nautgripahakki. 

...að heimsins stærsti hamborgari var gerður árið 1982. Hann vóg 1,6 tonn

...að í bandaríkjunum er áætlað að um 71% af kjöti sem framleitt er í landinu notað í hamborgara

...í bandaríkjunum eru borðaðir um 14 milljarðar hamborgara á ári. Ef þú myndir raða þeim upp hlið við hlið, myndu þeir ná umhverfis jörðina 32 sinnum!


Svæði

Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf.

Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Neyðarnúmer: 858 0310 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is