steikt laufabrau - Yndisleg fjlskyldustund

Jlin eru tminn

Jlin eru tmi hefa og gamalla venja og einmitt ess vegna eru au kjsanlegur tmi til a velta hlutunum aeins fyrir sr. a er gaman skoa menningu og sgu ja t fr ru sjnarhorni en flestir gera og vi brau hugamenn skoum menninguna oft t fr braui og kkum.

Matari og srstaklega brau og kkur endurspegla menningu og rkidmi. Uppistaan fi almgans hr ur fyrr var um 70 80% korn og grnmeti en kjt og fiskur var aallega selt hinum efnameiri.

mis kornmatur eins og rgur, heilhveiti, bygg ea spelt var daglegt brau almgans. Til htarbriga var brula aeins og dregin var fram betri kostur eins og kjt, hvtt hveiti og anna sem ekki var bostlum daglega. Kanill og sykur var san nota spart enda hvort tveggja mikil munaur. urrkaur fiskur var brau slendinga gegnum aldirnar. Hann fer ekki srlega vel me kanill samt.

Margt af v besta okkar menningu tengist jlunum og a var sem vi leyfum okkur sm brul mat og drykk. a er eins og a um jlin vakni mennski hlutinn okkur og jafnvel eir alharsvruustu grafi upp r pssi snu rlitla manngsku og samkennd. tal dmi eru um slkt.

Laufabrau aftur vinslt

steikt laufabrau til a skera t

Fagurlega tskori laufabrau er einn af jlasiunum sem hefur haldist slandi og huginn fyrir eim hefur fari vaxandi undanfarna ratugi. a er ekki langt san a laufabrau var liti montkkur a noran sem Sunnlendingar hfu lti me a gera en fannst samt rlti spennandi.

rinn liu og hugi og peningar til matarkaupa jkst og vi urum opnari fyrir v a skoa meira en a allra mikilvgasta. Hamborgarahryggurinn var a jlamat hj mrgum (helst smyglaur), Malt og Appelsn ea Hvtl var alveg missandi borunum, niursonar grnar Ora baunir uru a vera jlaborinu sem og danskt raukl.

arna inn milli og n ess a vi tkjum svo miki eftir v smeygi sr san laufabraui sr jlabori okkar og smir sr srstaklega vel me hangikjtinu sem er huga margra mlt Jladagsins.

steikt laufabrau boi

mmu steikt laufabrauVi hj Gabakstri/mmubakstri hfum lengi stta okkur af a vera me rvals laufabrau bostlum en kvum fyrir nokkrum rum a stga skrefi lengra og bja upp steikt laufabrau einnig. Vi gerum okkur grein fyrir v fyrir margt lngu a flk vildi vihalda essum jalega si a hittast me brnum og barnabrnum til a skera t laufabrau.

etta hefur ori grarlega vinslt og a a geta fengi brauin tilbin og tfltt kkum er mikil hagring. huga margra er deiggerin a leiinlegasta auk ess sem a a er erfitt a fletja kkurnar rtt t.

Ekki geimvsindi a skera t

a eru engin geimvsindi a skera laufabrau t og miklu fremur spurning um listrnt frelsi en formfastar reglur. a er mlt me v a nota smilega beittan hnf og lengra komir fjrfesta jafnvel srstku tskurarjrni.

a er ekkert flki vi laufabrauin, hvorki a skera n steikja. Flestir nota plmaolu sem er seld strri einingum fyrir jlin en einnig er lagi a nota hefbundna matarolu hn s drari. ur var tlg notu og kannski a einhverjir geri a enn dag eins og vi kleinusteikingu.Vi mlum me steikingarfeitinni fr Brauger Kristjns (Kristjnsbakar). Hn er einstaklega g fyrir laufabrau.

Feitin arf a vera um 200 gru heit og best er a nota smilega van pott svo a auvelt s a koma me spaa undir laufabrauin. Fyrir alla muni fari samt varlega vi steikinguna v svona heit ola getur veri httuleg og passi vel upp brnin.

Brauin urfa a brnast aeins vi steikinguna og eru san lg ofnskffu ea ofnagrind til a lta renna aeins af eim fituna og leyfa eim a klna. Mlt er me v a geyma brauin svlum sta lokuu lti v au draga auveldlega sig lykt og brag r umhverfinu.

steikt laufabrau mmubakstur

N svo vi tkum etta aeins saman erum vi hj Gabakstri/mmubakstri a bja upp nokkrar tfrslur af laufabrauum nna r sem eru eftirfarandi:

  • Hefbundi laufabrau steikt
  • steikt laufabrau
  • Steikt laufabrau krydda me sjvarsalti og blberg.

a kennir missa grasa hj okkur etta ri og um a gera a prfa nju tfrsluna me blberg og sjvarsalti sem er slgti.

Lifi heil!


Svi

Gabakstur \ mmubakstur ehf.

Lynghlsi 7 \ 110 Reykjavk | Smi: 545 7000 \Neyarnmer:858 0310\ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516|gaedabakstur@gaedabakstur.is