Störf í boði

Störf í boði
Vilt þú vinna með okkur?

Vilt þú starfa með okkur? 
Gæðabakstur / Ömmubakstur er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á kornvörum s.s. brauðum, kökum, smábrauðum, súrdeigsbrauðum o.fl. Fyrirtækið er byggt á sterkum grunni og hefur hlotið viðurkenninguna framúrskarandi fyrirtæki 4 ár í röð. Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir hörkuduglegum starfsmönnum.

Eftirfarandi störf eru í boði:

Helgarstarfsmaður - Útkeyrsla og áfyllingar

 Smelltu á tengilinn hér að ofan til að vita meira um starfið og sækja um.


Svæði

Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf.

Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Neyðarnúmer: 858 0310 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is