Flýtilyklar
Pítubrauð fínt
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1195 |
Orka (kkal) | 283 |
Fita (g) | 4,5 |
- þar af mettuð fita (g) | 0,5 |
Kolvetni (g) | 49 |
- þar af sykurtegundir (g) | 3,2 |
Trefjar (g) | 2,8 |
Prótein (g) | 10 |
Salt (g) | 1,0 |
Vara er ekki til sölu
LÝSING
Óskorið fínt pítubrauð í hæsta gæðaflokki sem framleitt er fyrir veitingastaði, veitingasölur, mötuneyti ofl. Einstaklega gott og mjúkt pítubrauð sem framleitt er með gæði í fyrirrúmi. Einungis 1 flokks hráefni er notað í pítubrauðin okkar og sannast það í gæðum pítunnar.
INNIHALD
Hveiti, vatn, rapsolía, sykur, ger, salt, bindiefni (E472e), mjölmeðhöndlunarefni (E300), gæti innihaldið snefil af sesam.
OFNÆMISVALDAR
Glútein (hveiti), gæti innihaldið snefil af sesam.
ÞYNGD
130 g
Geymsluaðferð:
Pítubrauð geymist við stofuhita í fimm daga frá framleiðslu. Einnig má frysta þær til að varðveita gæðin, en við mælum með að geyma þær ekki lengur en mánuð í frysti.