Flýtilyklar
Ömmukleinuhringir óhjúpaðir
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1646 |
Orka (kkal) | 393 |
Fita (g) | 20 |
- þar af mettaðar fitusýrur (g) | 6,0 |
Kolvetni (g) | 47 |
- þar af sykurtegundir (g) | 20 |
Trefjar (g) | 1,6 |
Prótein (g) | 6,6 |
Salt (g) | 06,6 |
Vörunúmer
140
Vara er ekki til sölu
LÝSING
Klassísku og sívinsælu kleinuhringirnir frá Ömmubakstri koma einnig óhjúpaðir. Þeir eru mjúkir og einstaklega góðir.
INNIHALD
HVEITI, sykur, vatn, pálmaolía, EGG, repjuolía, MYSUDUFT, MALTAÐ HVEITI, mjölmeðhöndlunarefni (E300), salt, lyftiefni (E450, E500), rotvarnarefni (E211), sýrustillir (E330), dextrósi, bindiefni (E471), bragðefni, kekkjarvarnarefni (E535). Gæti innihaldið snefil af SESAM.
OFNÆMISVALDAR
Ofnæmisvaldar: Glútein (hveiti), egg, mjólk, gæti innihaldið snefil af sesam.