Flýtilyklar
Ömmuskonsur pk
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1006 |
Orka (kkal) | 239 |
Fita (g) | 8,0 |
- þar af mettuð fita (g) | 1,1 |
Kolvetni (g) | 34 |
- þar af sykurtegundir (g) | 9,5 |
Trefjar (g) | 3,4 |
Prótein (g) | 6,3 |
Salt (g) | 0,9 |
Vara er ekki til sölu
LÝSING
Einstaklega góðar skonsur frá Ömmubakstri með höfrum sem koma 4 í pakka. Skonsurnar eru trefjagjafi og því hollari kostur. Skonsurnar frá Ömmubakstri fást í öllum helstu verslunum landsins.
INNIHALD
Vatn, hveiti, haframjöl, heilhveiti, egg, sykur, rapsolía, mjólkurduftslíki (mysuduft, sykur, þrúgusykur, bindiefni (E471)), lyftiefni (E339, E500), salt, vanilla,
rotvarnarefni (E282), kardimommudropar. Gæti innihaldið snefil af sesam.
OFNÆMISVALDAR
Glútein (hveiti), egg, mjólk, gæti innihaldið snefil af sesam.
ÞYNGD
170 g stk
Geymsluaðferð:
Skonsur geymast við stofuhita í fimm daga frá framleiðslu. Einnig má frysta þær til að varðveita gæðin, en við mælum með að geyma þær ekki lengur en mánuð í frysti.