Laufabrauð m/Garðablóðbergs salti

Laufabrauð m/Garðablóðbergs salti
Laufabrauð m/Garðablóðbergs salti

Næringargildi í 100g

Orka (kJ) 1423
Orka (kkal) 339
Fita (g) 15
- þar af mettuð fita (g) 6,2
Kolvetni (g) 43
- þar af sykurtegundir (g) 4,2
Trefjar (g) 1,1
Prótein (g) 6,9
Salt (g) 3,5

Vörunúmer -

Vara er ekki til sölu

LÝSING

Laufabrauð er órjúfanlegur hluti af jólahefðum margra Íslendinga. Þessi nýja tegund af laufabrauði inniheldur íslenskt garðablóðbergssalt frá Saltwerk á vestfjörðum. Þau eru einstaklega góð og gefur laufabrauðinu einstakt bragð. Steiktu laufabrauðin eru aðeins framleidd í kringum jólatímann. Við viljum gera góða jólahátíð enn betri og leggjum því ríka áherslu á að laufabrauðin okkar séu fyrsta flokks. 
Laufabrauðið er háð sérpöntun og kemur 80 stk í kassa fyrir veitingahús og stóreldhús. Þetta laufabrauð er tilvalið á jólahlaðborðið fyrir þá sem vilja bjóða upp á aðeins öðruvísi laufabrauð.

INNIHALD

Hveiti, vatn, pálmaolía, smjörlíki (repju-, kókos- og pálmakjarnaolía, vatn, salt, bindiefni (E322 úr sólblómum, E471, E475), bragðefni, litarefni (E160a)), mjólkurduftslíki (mysuduft, sykur, þrúgusykur, ýruefni (E471)), garðablóðbergssalt (sjávarsalt, garðablóðberg), sykur, salt, lyftiefni (E339, E500), mjölmeðhöndlunarefni(E300). Gæti innihaldið snefil af sesam.

OFNÆMISVALDAR

Glúten (hveiti), mjólk. Gæti innihaldið snefil af sesam.

GEYMSLA
Best er að geyma steikt laufabrauð í lokuðu íláti við stofuhita. 
Við þær aðstæður geymist og bragðast laufabrauðið vel í allt að 4 mánuði.
Sé það geymt á köldum og þurrum stað varðveitast gæðin jafnvel enn lengur.

Næringargildi í 100g

Orka (kJ) 1423
Orka (kkal) 339
Fita (g) 15
- þar af mettuð fita (g) 6,2
Kolvetni (g) 43
- þar af sykurtegundir (g) 4,2
Trefjar (g) 1,1
Prótein (g) 6,9
Salt (g) 3,5

Svæði

Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf.

Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Neyðarnúmer: 858 0310 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is