Laufabrauð stóreldhús

Laufabrauð stóreldhús
Laufabrauð stóreldhús

Næringargildi í 100g

Orka (kJ) 1423
Orka (kkal) 339
Fita (g) 15
- þar af mettuð fita (g) 6,2
Kolvetni (g) 43
- þar af sykurtegundir (g) 4,2
Trefjar (g) 1,1
Prótein (g) 6,9
Salt (g) 1,3
Vörunúmer 215

Vara er ekki til sölu

LÝSING

Við sérhæfum okkur í laufabrauðum og leggjum áherslu á 100% gæði. Gæðabaksur framleiðir laufabrauð fyrir stóreldhús, veitingastaði, kaffihús, fyrirtæki ofl. sem vilja bjóða upp á klassíska íslenska hefð.

INNIHALD

Hveiti, vatn, pálmaolía, smjörlíki (repju-, kókos-, og pálmkjarnaolía, vatn, salt bindiefni (E322 úr sólblómum, E471, E475), bragðefni, litarefni (E160a)),mjólkurduftslíki (mysuduft, sykur, þrúgusykur, ýruefni (E471)), sykur, salt, lyftiefni (E339, E500), mjölmeðhöndlunarefni (E300). Gæti innihaldið snefil af sesam.

OFNÆMISVALDAR

Glúten (hveiti), mjólk. Gæti innihaldið snefil af sesam.

GEYMSLA
Steikt laufabrauð hefur allt að 4 mánaða geymsluþol.
Best er að geyma steikt laufabrauð í lokuðu íláti við stofuhita. 
Við þær aðstæður geymist og bragðast laufabrauðið vel í 3-4 mánuði.
Sé það geymt á köldum og þurrum stað varðveitast gæðin jafnvel enn lengur.
 

Næringargildi í 100g

Orka (kJ) 1423
Orka (kkal) 339
Fita (g) 15
- þar af mettuð fita (g) 6,2
Kolvetni (g) 43
- þar af sykurtegundir (g) 4,2
Trefjar (g) 1,1
Prótein (g) 6,9
Salt (g) 1,3

Svæði

Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf.

Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Neyðarnúmer: 858 0310 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is