Sælkerabolla

Sælkerabolla
Sælkerabolla

Næringargildi í 100g

Orka (kJ) 1024
Orka (kkal) 242
Fita (g) 3,2
- þar af mettuð fita (g) 0,5
Kolvetni (g) 41
- þar af sykurtegundir (g) 0,8
Trefjar (g) 4,3
Prótein (g) 11
Salt (g) 1,3
Vörunúmer 429
ÞYNGD: 80 g

Vara er ekki til sölu

LÝSING

Sælkerabollan er bragðgott rúnstykki með haframjöli, möltuðu hveiti og fræjum. Sælkerabollan er framleidd fyrir bakarí, veitingastaði, veitingasölur, hótel, fyrirtæki ofl. 

INNIHALD

Hveiti, vatn, sólblómafræ, hörfræ, rúgmjöl, hveitiklíð, maísmjöl, salt, haframjöl, súrdeigsduft úr hveiti (rúgur, mjólkursýrugerlar), hveitiglúten, ger, ostur, sesamfræ, maltað bygg, dextrósi, bindiefni (E472e), maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E300), ensím.

OFNÆMISVALDAR

Glúten (hveiti), mjólk (ostur), sesamfræ.

ÞYNGD

80 g

Fyrirspurn / Panta vöru
Deila

Næringargildi í 100g

Orka (kJ) 1024
Orka (kkal) 242
Fita (g) 3,2
- þar af mettuð fita (g) 0,5
Kolvetni (g) 41
- þar af sykurtegundir (g) 0,8
Trefjar (g) 4,3
Prótein (g) 11
Salt (g) 1,3

Aðrar upplýsingar

Geymsluaðferð:

Sælkerabollur geymast við stofuhita í fimm daga frá framleiðslu. Einnig má frysta þær til að varðveita gæðin, en við mælum með að geyma þær ekki lengur en mánuð í frysti.

Svæði

Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf

Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Fax: 545 7011 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is