Flýtilyklar
Bananabrauð
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1019 |
Orka (kkal) | 241 |
Fita (g) | 1,9 |
- þar af mettuð fita (g) | 0,7 |
Kolvetni (g) | 49 |
- þar af sykurtegundir (g) | 20 |
Trefjar (g) | 1,6 |
Prótein (g) | 6,2 |
Salt (g) | 1,4 |
Vörunúmer
10
ÞYNGD:
900 g
Vara er ekki til sölu
LÝSING
Bananabrauðið okkar er alveg yndislega gott. Brauð úr 27% bönunum og er alveg ekta heimabakað. Bananbrauðið er tilvalið með smjöri og osti við öll tilefni.
INNIHALD
HVEITI, banani (28%), SÚRMJÓLK (MJÓLK, mjólkursýrugerlar), sykur, EGG, lyftiefni (E450, E500), salt, MALTAÐ HVEITI, mjölmeðhöndlunarefni (E300),
vatn, rotvarnarefni (E211), sýrustillir (E330), kekkjarvarnarefni (E535). Gæti innihaldið snefil af SESAM og HNETUM.
OFNÆMISVALDAR
Glúten (hveiti), mjólk, egg, gæti innihaldið snefil af sesam og hnetum.
ÞYNGD
900 g