Flýtilyklar
Kryddkaka
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1336 |
Orka (kkal) | 319 |
Fita (g) | 9,0 |
- þar af mettuð fita(g) | 4,2 |
Kolvetni (g) | 54 |
- þar af sykurtegundir (g) | 27 |
Trefjar (g) | 1,0 |
Prótein (g) | 4,8 |
Salt (g) | 0,2 |
Vara er ekki til sölu
LÝSING
Kryddkaka. Bragðgóð og klassísk kryddkaka skreitt með möndlum framleitt fyrir veitingastaði, hótel, kaffihús, veitingasölur, fyrirtæki ofl. Einstök kryddkaka sem er frábær með smjöri og rjúkandi heitum kaffibolla.
INNIHALD
HVEITI, sykur, vatn, smjörlíki (repju-, kókos-, kanóla- og pálmkjarnaolía, vatn, salt, bindiefni (E471, E475, E472c), þráavarnarefni (E322, E304, E306), bragðefni, litarefni (E160a)), EGG, síróp lyftiefni (E500), MALTAÐ HVEITI, mjölmeðhöndlunarefni (E300), kanill, negull, rotvarnarefni (E211), sýrustillir (E330). Gæti innihaldið snefil af sesam og hnetum.
OFNÆMISVALDAR
Glútein (hveiti), egg, gæti innihaldið snefil af sesam og hnetum.
ÞYNGD
900 g