Flýtilyklar
Snúður m/súkkulaði glassúr
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1278 |
Orka (kkal) | 302 |
Fita (g) | 3,6 |
- þar af mettuð (g) | 1,7 |
Kolvetni (g) | 61 |
- þar af sykurtegundir (g) | 32 |
Trefjar (g) | 1,7 |
Prótein (g) | 6,1 |
Salt (g) | 0,4 |
Vara er ekki til sölu
LÝSING
Hinn sívinsæli súkkulaði snúður sem fæst í öllum helstu bakaríum landsins. Bragðgóð samsetning með ískaldri kókómjólk eða venjulegri mjólk.
INNIHALD
Hveiti, vatn, glassúr (flórsykur, vatn, fituskert kakóduft), sykur, smjörlíki (repju-, kókos- og pálmakjarnaolía, vatn, salt, bindiefni (E322 úr sólblómum, E471, E475), bragðefni, litarefni (E160a)), ger, kanill, salt, dextrósi, bindiefni (E472e, E481), sýrustillar (E170, E341), maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E300), hveitiglúten, ensím. Gæti innihaldið snefil af sesam.
OFNÆMISVALDAR
Glúten (hveiti). Gæti innihaldið snefil af sesam.
ÞYNGD
160 g