Viðtökurnar á bolludeginum 2020 hafa farið fram úr okkar björtustu vonum. Því miður höfum við lokað fyrir allar bollupantanir þar sem bollurnar hjá okkur eru uppseldar. Við bendum á að hægt er að kaupa rjómabollur frá okkur í öllum verslunum Krónunnar og Nettó frá og með fimmtudeginum 20. febrúar 2020.