5 leiir til a draga r kolefnisftspori framleislu

5 leiir til a draga r kolefnisftspori  framleislu
Brau til slu bakari.

Brauframleisla skiptist mrg stig og eins og ll framleisluferli hefur hvert eirra hrif umhverfi. Vi getum ll bndur, framleiendur, bakarar og neytendur dregi r hrifunum, hvort heldur er vi framleislu ea neyslu.

Vi hj Gabakstri leitum stugt nrra leia til a draga r kolefnisftsporinu okkar, til dmis me v a leita a umhverfisvnni birgjum, gera okkar eigin framleislu sjlfbrari og draga r sun. Vi hvetjum viskiptavini okkar til a hugsa sama htt.

Hr eru fimm atrii sem geta skipt mli:

1# Hveitirkt

Brau er bi til r blndu af hveitimjli, vatni og geri, samt dlitlu af sykri og salti. a arf miki af vatni og buri til a hveiti vaxi svo ekki s minnst allar vlarnar sem eru notaar til a gera landi tilbi til rktunar, mala korni o.s.frv.

En mean hveiti er a vaxa dregur a sig koltvsring (CO2) eina af helstu grurhsalofttegundunum r andrmsloftinu. Rannskn sem var birt nature.com leiddi ljs a me bttum rktunarhttum fjarlgir hveiti reynd meira CO2 r andrmsloftinu en losnar vi framleislu ess.

Strsti losandi grurhsalofttegunda brauframleisluferlinu er bururinn sem bndur nota til a rkta hveiti. ess vegna er veri a skoa leiir til a draga r notkun burar, til dmis me v a nota hann eingngu kvenum rstmum egar hveiti arfnast hans mest. Me v a f hveiti okkar fr ailum sem eru a draga r notkun sinni buri getum vi lti gott af okkur leia barttunni gegn hlnun jarar.

2# Matarklmetrar

Meira en 750 milljnir tonna af hveiti eru framleidd hverju ri, aallega Kna, Indlandi, Rsslandi og Bandarkjunum. etta ir a flytja arf miki magn af hveiti og mjli heimshorna milli, lofti, sj og landi, sem krefst mikillar eldsneytisnotkunar.

essir flutningar eiga sinn tt kolefnisftspori braus, annig a me v a kaupa hveiti okkar fr framleiendum nr okkur getum vi stula a verulegri minnkun essara flutninga og annig dregi frekar r losun grurhsalofttegunda.

3# Framleisla bakarum

Brauofnar urfa mikla orku til a framleia ann hita sem arf til a baka brau. Hj Gabakstri er brau baka mrgum ofnum samtmis bi a degi til og nturnar og vlar eru notaar til a flytja til hrefni og tilbin brau.

a theimtir mikla orku og rum lndum vri hn fengin me brennslu jarefnaeldsneytis, en hr slandi eigum vi miki frambo af grnni jarvarmaorku, sem ir a vi getum baka brau n ess a losa grurhsalofttegundir t andrmslofti.

4# Brauumbir

Til a halda braui fersku lengur er v pakka plastpoka. Papprspokar eru auveldari endurvinnslu en eir halda brauinu ekki eins fresku.

En me njum framleisluaferum er n hgt a framleia brauumbir r endurunnu plasti, annig a mun minna magn af rgangi fer urun ea ratar hafi.

Auvita arf alls ekki a pakka inn braui. Nbaka brau sem er keypt bakari endist nokkra daga. a er meira a segja hgt a frysta a til a bora sar.

5# Matarsun

Milljnum brausneia er hent rusli hverjum degi. a ir a ll hrefnin og orkan sem hefur fari rktun, flutning, framleislu og pkkun hverrar sneiar er raun sun nttruaulindum jararinnar.

Ef matarsun vri land vri a riji strsti losandi grurhsalofttegunda heiminum! Vi getum v ll lagt okkar af mrkum til a draga r essum tilteknu hrifum umhverfi, einfaldlega me a stra neyslu okkar betur annig a a urfi aldrei a henda v. Vi hj Gabakstri reynum a stra vrum inn i verslanir me eim htti a sun s eins miklu lgmarki og kostur er. hfum vi vaxandi mli auki endurntingu, eins og dmi um fuglafri snir.

Ef allir leggja sitt l vogarsklarnar getum vi saman stula a v a halda hlnun jarar skefjum.Eins og a besta lfinu byrjar a me daglega brauinu okkar.


Svi

Gabakstur \ mmubakstur ehf.

Lynghlsi 7 \ 110 Reykjavk | Smi: 545 7000 \Neyarnmer:858 0310\ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516|gaedabakstur@gaedabakstur.is